Keppendur á Íslandsmóti

Íslandsmótið er að þessu sinni haldið í Reykjavík 2.- 7. júlí. Þegar keppendalisti mótsins er skoðaður sést að Borgfirðingur á 10 keppendur sem keppa í mismörgum greinum og flokkum. Þeir eru eftirtaldir:

Barnaflokkur:

Kolbrún Katla Halldórsdóttir – og V2.

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker -T3 og V2.

Ungmennaflokkur:

Gyða Helgadóttir skráð í F1, V1, T1, T2 og PP3 (gæðingaskeið)

Opinn flokkur:

Máni Hilmarsson skráður í F1 og V1.

Randi Holaker skráð í F1, P1 og P2 (100 m. skeið).

Kathrine Vittrup Andersen skráð í V1 og T1.

Þorgeir Ólafsson skráður í T1 og PP1

Anna Renish skráð í T1 og T2

Sigrún Rós Helgadóttir skráð í T2

Haukur Bjarnason skráður í PP1, P3 (150 m. skeið) og P2.

Þeim er óskað góðs gengis á mótinu og reynt verður að fylgjast með þeim eftir mætti. Gyða Helgadóttir er fyrst okkar keppenda til að hefja keppni en hún keppir eftir hádegi þriðjudaginn 2. júlí í F1.