Kynbótasýning

Nú stendur yfir lítil kynbótasýning í Borgarnesi – 22 hross voru skráð til dóms en nokkru færri hljóta fullnaðardóm. Yfirlitssýning er á morgun, fimmtudaginn 22. ágúst og hefst kl. 8:30.