Meira af rafmagni

Hesthúseigendur við Vindás og Selás athugið:

Nú eru hafnar framkvæmdir við endurnýjun rafmagns í hverfinu. Þeir hesthúseigendur sem hafa skoðun á því hvar rafmagnskassar eiga að vera staðsettir utan á húsum sínum eru beðnir um að hafa samband við Stefán Inga rafvirkja í s: 898-4293 í síðasta lagi á morgun, fimmtudag.