Námskeið í SportFeng

Námskeið í SportFeng verður haldið miðvikudaginn 3. júní í Íþróttamiðstöðinn laugardal kl 19:00

Námskeiðið er mjög gagnlegt fyrir þá sem eru að standa í mótahaldi, t.d. mótsstjóra, starfsmenn í dómpalli, þuli, ritara og dómara.

Mikilvægt að skrá fyrir 1. júní Skráning á námskeiðið 

Ath, einnig er fyrirhugað að halda SportFengsnámskeið á Norðurlandi en það verður auglýst síðar

Vonumst til að sjá sem flesta

Stjórn Borgfirðings hvetur áhugasama til að skrá sig á námskeiðið – kunnáttumenn á þessum sviðum eru alltaf auðfúsugestir í starfsmannahóp mótanna.