Nýkjörin stjórn

Aðalfundur félagsins var haldinn í Hjálmakletti miðvikudaginn 24. nóvember og sátu rúmlega 30 félagar fundinn.  Á fundinum voru eftirtaldir kjörnir nýir í stjórn félagsins.

Formaður var kjörinn Eyþór Jón Gíslason, aðrir nýir í stjórn eru Þórdís Arnardóttir, Rósa Björk Jónsdóttir og Sigurþór Ágústsson. Kjörnir til tveggja ára á síðasta fundi eru Haukur Bjarnason, Baldur Pétursson, Þóra Árnadóttir og Brynja Gná Heiðarsdóttir.

Fundargerð aðalfundar birtist hér á heimasíðunni innan skamms.