Hrossasmölun

Smölun á Borgargirðingunni fer fram laugardaginn 30. desember n.k. og hefst smölun kl. 11:00. Allir þeir sem eiga hesta í haustbeit, hjá Skugga, eru vinsamlegast beðnir um að mæta stundvíslega, klukkan 11:00, við hliðið á Borgargirðingunni og taka þátt í smöluninni. Þeir sem eiga hross í haustbeit á vegum Skugga, annarsstaðar en í Borgargirðingunni, skulu hafa samband við Ólaf Þorgeirsson, …

Nafn sameinaðs félags

Nafnasamkeppni!   Vinnuhópur um sameiningu Faxa og Skugga, sem hefur það hlutverk að fylgja eftir samþykkt félaganna frá 30. nóv. s.l. um sameiningu Faxa og Skugga hefur ákveðið að efna til samkeppni um nafn á félaginu. Af því tilefni óskum við eftir hugmyndum að nýju nafni á hestamannafélagið. Tillögum að nafni má skila á netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.janúar 2018. Öllum …

Sameining Faxa og Skugga

Aðalfundur hmf. Skugga var haldinn 30.11. Var hann fjölsóttur, Þar var tillaga vinnuhóps um sameiningu Faxa og Skugga á dagskrá ásamt fleirum liðum sem tilheyra aðalfundi. Formaður flutti skýrslu stjórnar og reikningar voru kynntir og bornir upp til samþykktar. Mána Hilmarssyni var veitt viðurkenning fyrir frábæran árangur sinn á árinu. Var það mynd máluð af Jósefínu Morell á Giljum, Ennfremur …

Aðalfundarboð

Aðalfundur Hestamannafélagsins Skugga, fyrir starfsárið okt. 2016 – sept. 2017 , verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember 2017, kl. 20:30, í Félagsheimilinu við Vindás.  Dagskrá (skv. 6.gr. laga félagsins): 1.     Fundsetning og kjör starfsmanna fundarins 2.     Skýrsla stjórnar – (Umræða um skýrslu stjórnar) 3.     Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins til samþykktar, skoðaða og áritaða af      skoðunarmönnum félagsins – (Umræða um reikninga …

Keppnistímabilið: „Erum við á réttri leið?“

Keppnistímabilið: „Erum við á réttri leið?“ Opið málþing LH og FT í Léttishöllinni á Akureyri sunnudaginn 19.nóvember kl.14:00. Dómarar, keppendur, mótshaldarar og bara allir hestaáhugamenn hvattir til að mæta 🙂 Léttar veitingar í boði! http://www.lhhestar.is/is/moya/news/enginn-titill-11  

Frá MAST

B Ú S T O F N www.bustofn.is BÚSTOFN er vefur Matvælastofnunar (MAST) til að halda utan um dýraeftirlit og forðagæslu. BÚSTOFN nýtir sér skýrsluhaldsgagnagrunna Bændasamtaka Íslands …  Matvælastofnun vekur athygli á að haustskýrsluskil fyrir árið 2017 standa nú yfir. Í samræmi við lög um búfjárhald nr. 38/2013 skulu umráðamenn/eigendur búfjár skila inn haustskýrslu um búfjáreign, fóður og landstærðir fyrir …

Sameining Faxa og Skugga – tillaga og greinaðgerð

Nú hefur nefnd sú er kjörin var að loknum síðustu aðalfundum félaganna tveggja skilað áliti sínu og er hér að finna tillögu að sameiningu og ítarlega greinargerð. Þessi tillaga ásamt greinargerðinni verður kynnt á férlagsfundi Skugga sem haldinn verður í félagsheimilinu miðvikudaginn 15. nóvember n.k. og hefst sá fundur kl. 20.  

Haustfundur HrossVest

Haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands Verður haldinn 12. nóvember, kl. 14:00 í Hótel Borgarnesi Veitt verða verðlaun fyrir efstu kynbótahrossin í hverjum flokki og Ræktunarbú Vesturlands verðlaunað. Þá verða veitt heiðursmerki Hrossaræktarsamband Vesturlands til einstaklinga sem hafa lagt sitt af mörkum til félags- og ræktunarstarfs í þágu hestamennskunnar á Vesturlandi. Félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í opnum umræðum …

Frumtamningar námskeið á Skáney í desember.

Markmið námskeiðsins er að tryppið sé gert reiðfært,teymist á hesti og lagður góður grunnur að áframhaldandi þjálfun.  Helgarnar . 1-3 des, 8-10 des og 15-17 des.. Kennarar: Randi Holaker og Haukur Bjarnason Verklegt: Föstudagur 1 kennslustund, laugardagur 2 kennslustudir og sunnudagur 2 kennslustundir Námskeiðið samanstendur af: Bóklegt x 3 skipti Sýnikennsla x 3 skipti Verklegar kennslustundir x 15 skipti Innifalið …