Niðurstöður úr einstaklingskeppni KB mótaraðarinnar réðust á sunnudaginn á síðasta móti raðarinnar. Stigahæsti keppandinn 2022 heilt yfir var Björg María Þórsdóttir Barnaflokkur 1.Aþena Björgvinsdóttir 24 stig 2.Kristin Eir Hauksdóttir 22 stig 3.Svandís Svava Halldórsdottir 19 stig 4.Ari Gunnarsson 12 stig Jafnir í 5 sæti. Haukur Orri og Anton Már 10 stig Unglingaflokkur 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir 34 stig 2. Embla …
Marteinn sæmdur Starfsmerki UMFÍ
Á 100. sambandsþingi UMSB var Marteinn Valdimarsson sæmdur Starfsmerki UMFÍ. Hallbera Eiríksdóttir veitti honum viðurkenninguna en Marteinn hefur verið ötull í starfi hestamannafélaga í yfir fimmtíu ár, í Glað, Skugga og nú Borgfirðingi. Marteinn hefur einnig sinnt félagsstörfum innan Landsambands Hestamanna og er nú í stjórn Reiðhallarinnar Vindáss ehf í Borgarnesi. Hann hefur unnið að reiðvegamálum á vegum Skugga og …
Kvennatölt Borgfirðings
Opið kvennatölt Borgfirðings 2022 verður haldið laugardaginn 2. apríl í reiðhöllinni Faxaborg, Borgarnesi. Boðið verður upp á 4 flokka og eru 2-3 saman í holli: Meistaraflokkur-T3 1.flokkur – T3 2.flokkur – T7 3.flokkur – T8 (stjórn hefur heimild til a sameina flokka ef ekki næst nóg skráning) 18ára aldurstakmark. Verð á hest er 3500kr. Þemað í ár er GULLLITAD og …
Minnum á félagsfund í kvöld kl 20
Stjórn hestamannafélagsins Borgfirðings boðar til almenns félagsfundar í félagsheimilinu við Vindás þann 23.febrúar klukkan 20:00. Dagskrá fundarins; 1.Heimild til stjórnar að taka lán hjá Arion-banka að upphæð 4,5 millj. kr. gegn veði í félagsheimili félagsins. 2.Heimild til handa gjaldkera, Þórdísar Arnardóttur, að undirrita nauðsynleg skjöl vegna lántökunnar. 3.Veita stjórn heimild til að óska eftir því að Selási ehf. verði slitið. …
Íþróttamaður Borgfirðings 2021
Í dag á KB mótinu voru veittar viðurkenningar fyrir Íþróttamann Hestamannafélagsins Borgfirðings fyrir árið 2021. – 1.Kristín Eir Hauksdóttir Holaker 2.Embla Móey Guðmarsdóttir 3.Kolbrún Katla Halldórsdóttir – Óskum þessum flottu og efnilegu stelpum innilega til hamingju með þennan flotta árangur
KB mótröðin 2022
Fyrsta mótið í KB mótarröðinni fer fram laugardaginn 19. febrúar. Keppt verður í B-flokk og riðin sérstök forkeppni líkt og gert er á landsmóti. Keppt er í eftirfarandi flokkum: 1. flokkur 2. flokkur Ungmennaflokkur Unglingaflokkur barnaflokkur Pollaflokkur Búið er að opna fyrir skráningu inn á sportfeng.com. 3000 kr fyrir eldri flokka og 1500 kr barnaflokkur. Skráningu lýkur miðvikudaginn 16. febrúar. …
Félagsfundur
Stjórn hestamannafélagsins Borgfirðings boðar til almenns félagsfundar í félagsheimilinu við Vindás þann 23.febrúar klukkan 20:00. Dagskrá fundarins; 1.Heimild til stjórnar að taka lán hjá Arion-banka að upphæð 4,5 millj. kr. gegn veði í félagsheimili félagsins. 2.Heimild til handa gjaldkera, Þórdísar Arnardóttur, að undirrita nauðsynleg skjöl vegna lántökunnar. 3.Veita stjórn heimild til að óska eftir því að Selási ehf. verði slitið. …
Dagatal Faxaborgar
Nú er unnið að því að koma öllum upplýsingum um Faxaborg yfir á þessa síðu. Dagatalið er orðið virkt og þar er hægt með auðveldum hætti að sjá hvenær höllin er upptekin. Efst til hægri á þessari síðu er tengill á Faxaborg og þar er dagatalið að finna. Til að fá upplýsingar um viðburðins t.d. tímasetningu þarf að smella á …
Hesta-leikjanámskeið fyrir börn
Endilega skoðið þetta spennandi og sakemmtilega námskeið.
Námskeið f. börn, unglinga og ungmenni
Námskeið hjá Súsönnu Sand Síðasti skráningardagur er á fös 7 jan 😊 Súsanna Sand reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, íþrótta og gæðingakeppnisdómari. Mun koma i vetur í Borgarnes og halda reiðnámskeið fyrir börn,unglinga og ungmenni í félaginu, Hún hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests með áherslu á …