Þá er komið að skráningu á Fjórðungsmót Vesturlands 2017 og fer hún fram í gegnum SportFeng. En mótið verður í Borgarnesi dagana 28/6 til 2/7 2017 í Borgarnesi. Dagskrá verður send út síðar eða að loknum skráningarfresti þegar hægt verður að tímasetja keppnisgreinar með tilliti til fjölda í hverri grein. En forkeppni í gæðingakeppni öllum flokkum verður líklega á miðvikudegi …