Nú styttist verulega í það að leikar hefjist á Fjórðungsmóti Vesturlands 2017. Keppni á aðalvelli hefst kl. 9:30 á miðvikudag, 28. júní á forkeppni í ungmennaflokki. Dagskráin er nánar hér fyrir neðan. Ráslistar miðvikudagsins 28.6. Ungmennaflokkur Tölt 17. ára og yngri B flokkur gæðinga. Ráslistar fimmtudagsins 29.6. Unglingaflokkur Barnaflokkur A flokkur gæðinga Ráslistar föstudagsins 30.6. Tölt T1 – opinn flokkur
FM2017 – Dagskrá mótsins
FJÓRÐUNGSMÓT VESTURLANDS BORGARNESI 28. júní til 2. júlí 2017 Miðvikudagur 28. júní Aðalvöllur: 08:30 Knapafundur 09:30-12:00 Ungmennaflokkur forkeppni 12:00-13:00 Hlé 13:00-14:00 Tölt 17 ára og yngri (T1) forkeppni 14:00- B flokkur gæðinga forkeppni Hestar nr. 1-20 Hlé í 15 mín. Hestar nr. 21-40 Hlé í 15 mín Hestar nr. 41- …
FM 2017 – skráning í opnar greinar
Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júní 2017. Í gæðingakeppni eiga keppnisrétt félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi, á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirði. Á mótinu verður einnig keppt í þessum greinum og er þar um opna keppni að ræða þ.e. allir geta tekið þar þátt: 1. Tölt opinn flokkur 2. …
FM 2017 – skráningar
Þá er komið að skráningu á Fjórðungsmót Vesturlands 2017 og fer hún fram í gegnum SportFeng. En mótið verður í Borgarnesi dagana 28/6 til 2/7 2017 í Borgarnesi. Dagskrá verður send út síðar eða að loknum skráningarfresti þegar hægt verður að tímasetja keppnisgreinar með tilliti til fjölda í hverri grein. En forkeppni í gæðingakeppni öllum flokkum verður líklega á miðvikudegi …