Firmakeppni Borgfirðings verður haldin 26. ágúst

Firmakeppni Borgfirðings

Firmakeppni Borgfirðings verður haldin sunnudaginn 27. ágúst. Kl 14. Keppt verður í eftirfarandi flökkum og röð. Þátttakendur ríða beint í braut í sínum flokki. Hvetjum alla til að koma tímanlega til að missa ekki af sínum flokki. Keppnisröð Pollaflokkur Byrjendaflokkur (konur og karlar) Börn Unglingar Kvennaflokkur Karlaflokkur Þau sem vilja styrkja með firmakaupum geta lagt inná félagið Kt:481079-0399 0326-13-004810 Eða …

Jólakveðja Borgfirðings

Jólakveðja

Hestamannafélagið Borgfirðingur óskar félögum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum árið sem er að líða.

Aðalfundur

Hestamannafélagið Borgfirðingur boðar til aðalfundar 29. nóvember 2022 kl 20:00 í félagsheimilinu vindási. Hvetjum alla félagsmenn til að mæta. Léttar veitingar og heitt á könnunni! Dagskrá: Fundarsetning Kjör starfsmanna fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins til samþykktar Skýrslur nefnda Umræður um skýrslu stjórnar, ársreikninga og skýrslur nefnda, ásamt afgreiðslu á ársreikningum Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár skal lögð fram af fráfarandi stjórn Kynning …

Fulltrúar Borgfirðings á Landsmóti

Þeir hestar og knapar sem hafa unnið sér inn þáttökurétt á Landsmóti 2022 fyrir Hestamannafélagið Borgfirðing í eftirfarandi flokkum eru: – A-flokkur: Forkur frá Breiðabólsstað 8,65 og Flosi Ólafsson Hervar frá Innri-Skeljabrekku 8,40 og Gústaf Ásgeir Hinriksson Dalvar frá Dalbæ II 8,39 og Ragnar Snær Viðarsson Hrund frá Lindarholti 8,35 og Ísólfur Ólafsson – B-flokkur: Tími frá Breiðabólsstað 8,63 og …

Firmakeppni

Firmakeppni með hefðbundnu sniði verður haldin 22. maí 2022. Keppnin hefst kl 14 með pollaflokk þá barnaflokk svo unglingar, kvennaflokkur og að lokum karlaflokkur. Hlökkum til að sjá sem flesta á velli félagsins í Borgarnesi.

vesturlandsdeildin

Lokakvöld Vesturlandsdeildarinnar

Föstudaginn 29. apríl fer fram lokakvöld Vesturlandsdeildarinnar og það má svo sannarlega búast við veislu  Keppt verður í skeiði í boði Hestaflutninga B. Kóngs og svo í tölti T1 í boði Export-hesta. Byrjað verður á 100 m skeiði kl 18:00 og er það utanhúss en töltkeppnin hefst kl 19:30inni í reihöll. Að keppni lokinni verður lokahóf og munu verða atriði í …

opið iþróttamót Líflands og Borgfirðings

Opið íþróttamót Líflands og Borgfirðings

Opið íþróttamót Líflands og Borgfirðings Fer fram helgina 7-8 mai í Borgarnesi Keppt verður í T7 og V5 barnaflokki og 2 flokki T3 og V2 í unglinga, ungmenna og 1.flokk F2 í ungmennaflokki og 1.flokki 100 m skeið Pollaflokkur Skraningagjald 4000 Síðasti skraningardagur er mið 4 maí Skráð í gegnum sportfeng

Sigurvegari í einstaklingskeppni KB mótaraðarinnar Björg Maria Þórsdóttir

Niðurstöður KB mótaraðarinnar

Niðurstöður úr einstaklingskeppni KB mótaraðarinnar réðust á sunnudaginn á síðasta móti raðarinnar. Stigahæsti keppandinn 2022 heilt yfir var Björg María Þórsdóttir  Barnaflokkur 1.Aþena Björgvinsdóttir 24 stig 2.Kristin Eir Hauksdóttir 22 stig 3.Svandís Svava Halldórsdottir 19 stig 4.Ari Gunnarsson 12 stig Jafnir í 5 sæti. Haukur Orri og Anton Már 10 stig Unglingaflokkur 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir 34 stig 2. Embla …