Ís-Landsmót á Svínavatni þann 14. mars n.k. – sjá mynd
KB mótaröð – fjórgangur
KB mótaröðin – fjórgangur Fjórgangur KB mótaraðarinnar fer fram í Faxaborg laugardaginn 7. mars n.k. Keppt verður í fjórgangi V2 í eftirfarandi flokkum (fjöldi skráninga ræður því hvað margir eru inn á í einu í forkeppni): Barnaflokki – unglingaflokki – ungmennaflokki – 2. flokki – 1. flokki og opnum flokki. Mótið hefst kl. 10. Dagskrá: Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur Úrslit í …
Frá Efnagreiningu ehf – Heyefnagreiningar
Hestamenn í Borgfirðingi athugið ! Þið getið skilið heysýnið ykkar eftir í Líflandi í Borgarnesi. Við greinum á 10-14 daga fresti Við bjóðum uppá heyefnagreiningar við ykkar hæfi! Takið lítinn visk á 3-4 stöðum í rúllinni og setjið í innkaupapoka (100-200gr af heyinu) fer eftir þurrkstigi. Miði í pokann eða límbdur utan á poka með, merktur eiganda, nafn, kt og …
Námskeið fyrir konur sem vilja bæta styrk sinn og þor á hesti
Fræðslunefnd Borgfirðings kynnir Námskeið fyrir konur sem vilja bæta styrk sinn og þor á hesti Kennari verður Sigrún Sigurðardóttir. Sigrúnu þarf vart að kynna sem reiðkennara, hún hefur áralanga reynslu í kennslu og kennt fólki á ýmsum aldri á námskeiðum í rúmlega 20 ár. Námskeiðið verður haldið í Faxaborg, reiðhöll Borgfirðings í Borgarnesi og hefst 19. febrúar og eru sjö …
Almennt keppnisnámskeið
Almennt keppnisnámskeið yngri flokka og leiðsögn á landsmót. Boðið verður uppá keppnisnámskeið fyrir börn, unglingar og ungmenni í 10 – 12 skipti sem alls sem deilast niður frá febrúar fram að landsmóti ásamt því að kennari fylgir keppendum á landsmót. Möguleiki á aukaæfingum í júní/júlí eftir þörfum og áhuga. Kennarar verða Flosi Ólafsson og Klara Sveinbjörnsdóttir og vinna þau saman …
Landsmót UMFÍ 50+
Í dag var skrifað undir samning milli UMSB, Borgarbyggðar og UMFÍ um Landsmót 50+ sem haldið verður í Borgarnesi dagana 19. – 21. júní í sumar. Meðal keppnisgreina verða hestaíþróttir. Því geta allir sem eru orðnir 50 ára farið að hlakka til og stefna á það að taka þátt í mótinu. Ekki er búið að fastsetja keppnisgreinar en vænta má …
Fræðsla og fjör 5. febr.
Fræðsluklúbbur æskulýðsnefndar Borgfirðings kynnir Við bjóðum yngri kynslóð Borgfirðings velkomna á fyrsta hitting Fræðsluklúbbsins. Fyrsti hittingur er miðvikudaginn 5. Febrúar í Vindási í Borgarnesi. Boðið er uppá stutt fræðsluerindi og vetrarstarfið kynnt og hægt að koma hugyndum á framfæri. Létt kvöldsnarl verður á staðnum og væri gaman að sjá sem flesta. Fyrsta fræðsluerindið heldur Thelma Harðardóttir en hún kynnir Fjórtakt …
KB – Mótaröðin
Þá liggur fyrir að KB mótaröðin verður haldin í vetur líkt og undanfarna vetur. Búið er að setja niður dagsetningar og keppnisgreinar. Keppt verður í þremur flokkum fullorðinna, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki og pollaflokki. Dagsetningarnar eru eftirfarandi: 7. mars – Fjórgangur í öllum flokkum. 21. mars – Tölt og skeið (í gegn um höllina). 4. apríl – Fimmgangur og Þrígangur (2. …
Vefur um hestamennsku
Vert er að vekja athygli á vefnum hestamennska.is . Honum er haldið úti af félaga í Borgfirðingi, Ásdísi Haraldsdóttur í Álftanesi. Þarna er að finna „allskonar“ um hestamennsku, viðtöl og fræðsluefni um flest það sem að hestamennsku lítur. Eru allir hvattir til að skoða þennan vef og fræðast af honum. Þetta er flott framtak og þarft hjá Ásdísi. Hér er …
Íslandsmót fullorðinna verður haldið í ágúst á Hellu
Hestamannafélagið Geysir heldur Íslandsmót fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum á Hellu dagana 12. til 16. ágúst 2020. Keppnisnefnd LH hefur gefið út lágmörk inn á Íslandsmót og vakin er athygli á því að þau hafa verið hækkuð um 0,4 frá því sem verið hefur undanfarin ár í tölti T1, fjórgangi og fimmgangi og um 0,2 í gæðingaskeiði. Það er parið, …